Góða veðrið á Akureyri til umræðu á Twitter: „Gaman að komast loksins til útlanda“

Góða veðrið á Akureyri til umræðu á Twitter: „Gaman að komast loksins til útlanda“

Það hefur verið sannkölluð blíða á Akureyri um helgina og góða veðrið mun halda áfram í dag. Veðrið hefur verið það gott að töluverð umræða hefur skapast á samfélagsmiðlinum Twitter. Við tókum saman nokkur skemmtileg tíst hér að neðan.

Sjá einnig: Sól og blíða á Akureyri – Hitinn allt að 20 stig í dag

Það er ekki bara veðrið sem er gott á Akureyri

https://twitter.com/Josiha/status/1401334412873285632?s=20

Rithöfundurinn Stefán Máni hefur fengið nóg af montinu í Akureyringum

Veðrið var of gott fyrir suma

Sjónvarpsmaðurinn Örn Úlfar var feginn því að komast loksins í útlandastemningu

Þeir sem skelltu sér norður sáu ekki eftir því

https://twitter.com/fanneybenjamins/status/1401203797691670528?s=20

😂

Sundlaugin á Akureyri er sú besta á landinu, sérstaklega í svona veðri

https://twitter.com/hrafnjonsson/status/1401202451189993478?s=20

UMMÆLI

Sambíó