NTC netdagar

Guðmundur Baldvin sagði upp vinnunni til að geta einbeitt sér að pólitíkinni

Guðmundur ásamt Zhang Weidong Kínverska sendiherranum á Íslandi

Guðmundur ásamt Zhang Weidong Kínverska sendiherranum á Íslandi

Guðmundur Baldvin Guðmundsson, formaður bæjarráðs á Akureyri, hefur sagt upp störfum sem skrifstofustjóri hjá Stapa en fjallað er um málið í Vikudegi sem kom út í gær.

Guðmundur hefur verið í 50% starfi hjá Stapa frá því að hann tók við formennsku í bæjarráði í upphafi þessa kjörtímabilsins.

Baldvin segir í viðtali við blaðið að hann hafi ákveðið að minnka við sig vinnu til að geta einbeitt sér alfarið að pólitíkinni.

UMMÆLI

Sambíó