Hætt við að byggja hótel á Sjallareitnum?

Sjallinn

Sjallinn á Akureyri

Stjórn­end­ur Íslands­hót­ela munu end­ur­skoða áform um upp­bygg­ingu hót­ela í Reykja­vík og á lands­byggðinni ef virðis­auka­skatt­ur hækk­ar. Kostnaður við um­rædd verk­efni hleyp­ur á millj­örðum króna. Meðal þeirra eru áform um stækk­un Grand hót­els og nýtt hót­el á lóð Sjall­ans á Akureyri. Frá þessu er greint í Morgunblaðinu í dag.

Ólaf­ur Torfa­son, stofn­andi Íslands­hót­ela, seg­ir í samtali við Morgunblaðið að fyr­ir­huguð hækk­un virðis­auka­skatts á ferðaþjón­ustu í 24% ógni rekstri margra hót­ela á Íslandi. Hann segir mikla óvissu ríkja í grein­inni, sér­stak­lega úti á landi.

Sambíó

UMMÆLI