fbpx

Hákon Guðni gefur út nýtt lag – Myndband

Hákon Guðni

Akureyringurinn Hákon Guðni Hjartarson sendi í dag frá sér órafmagnaða útgáfu af laginu Friends sem hann samdi ásamt Ben Meyers. Hákon segist sjálfur vera mjög hrifinn af laginu og lofar meira efni á næstunni.

Órafmagnaða útgáfu af laginu má sjá hér að neðan:

Sjá einnig: Hákon Guðni gefur út myndband við lagið Strange Old World

UMMÆLI