Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2022

Happy Hour á Akureyri – Leiðarvísir 2022

Happy Hour leiðarvísir Kaffið.is hefur fest sig rækilega í sessi undanfarin ár og það er ekki seinna vænna en að henda í nýjan og uppfærðan lista.

Happy Hour eða Gleðistund verður vinsælli meðal heimamanna og gesta með hverju árinu sem líður þar sem veitingastaðir og barir bæjarins, bjóða langflestir upp á frábær tilboð á drykkjum á mismunandi tímum dags. Ljóst er að ef fólk skipuleggur sig vel er hægt að nýta Happy Hour á Akureyri frá kl. 14:00 til kl. 21.00 – Góða skemmtun!

Listinn er ekki tæmandi. Ef þú vilt að við bætum stöðum við listann endilega hafðu samband.

Hvar er Happy Hour á Akureyri og hvenær?
– – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – – –

Akureyri Backpackers

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Backpackers?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 98

Bláa kannan

Alla daga frá kl. 16:00-19:00
Hvar er Bláa kannan?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 96

Bryggjan

Alla daga frá kl. 15:00 – 18:00
Hvar er Bryggjan?
Á eyrinni – Strandgötu 49

Centrum Kitchen & Bar

Alla daga frá kl. 14:00-18:00
Hvar er Centrum?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 102

Garún bistro og bar

Alla daga frá kl. 15:00-18:00
Hvar er Garún?
Í Menningarhúsinu Hofi Akureyri

Götubarinn

Fimmtudag til laugardags frá kl. 19:00-21:00
Hvar er Götubarinn?
Í göngugötunni – Hafnarstræti 96

Hamborgarafabrikkan

Stór bjór á 895 kr. alla daga – allan daginn
Hvar er Fabrikkan?
Fyrir neðan Hótel Kea – Hafnarstræti 87-89

IcelandAir Hótel

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er IcelandAir Hótel?
Rétt fyrir ofan sundlaug Akureyrar
 – Þingvallastræti 23

Kaffi Ilmur

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Kaffi Ilmur?
Í Skátagilinu, grasbrekkunni í göngugötunni – Hafnarstræti 107

LYST

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Lyst?
Í Lystigarðinum

Ketilkaffi

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Ketilkaffi?
Í Listasafninu – 
Kaupvangsstræti 8

Múlaberg Bistro & Bar

Alla daga frá kl. 16:00-18:00
Hvar er Múlaberg?
Við kirkjutröppurnar – inni á Hótel Kea – Hafnarstræti 87-89

Strikið Restaurant

Alla daga frá kl. 17:00-19:00
Hvar er Strikið?
Á fimmtu hæð – Skipagötu 14

Sykurverk Café

Alla daga frá kl. 17:00-20:00
Hvar er Sykurverk?
Strandgötu 3

R5

Alla daga frá kl. 17:00-19:00
Hvar er R5?
Við ráðhústorgið – Ráðhústorg 5

Vamos

Alla daga frá kl. 15:00-18:00
Hvar er Vamos?
Við ráðhústorgið – Ráðhústorg 9

Ölstofa Akureyrar

Alla daga frá kl. 18:00-20:00
Hvar er Ölstofan?
Í Listagilinu – Kaupvangsstræti 23

Ef þú hefur athugasemdir vegna listans endilega hafðu samband á kaffid@kaffid.is

Eins hvetjum við fyrirtæki með Happy Hour til að hafa samband og við bætum við á listann úrvali og tilboðum á Happy Hour.

Sambíó

UMMÆLI