Harður árekstur tveggja fólksbíla varð á gatnamótum Kaupvangsstrætis og Drottningarbrautar á Akureyri nú í hádeginu. Tveir fólksbílar skullu saman á umferðarljósum en lögregla gefur ekki nánari upplýsingar um málið að svo stöddu.
Lögregla og sjúkralið voru kölluð á vettvang og er lögregla enn að störfum á slysstað.
UMMÆLI