Hárinu í Hofi frestað

Hárinu í Hofi frestað

Tónleikasýning á söngleiknum Hárinu, sem átti að vera í Hofi á Akureyri laugardaginn 21. ágúst, hefur verið frestað vegna sóttvarnaraðgerða. Ný dagsetning hefur ekki verið ákveðin en tilkynnt verður um hana um leið og ákvörðun liggur fyrir.

Allir miðar gilda áfram á nýrri dagsetningu sýningarinnar. Kjósi miðaeigendur að fá miðana sína endurgreidda er þeim bent á að hafa samband við miðasölu Menningarfélags Akureyrar.

UMMÆLI