Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí haldið í Skautahöllinni

Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí haldið í Skautahöllinni

Heimsmeistaramót kvenna í 2. deild B-riðli í íshokkí verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri 27. febrúar til 5. mars 2017. Þátttökuþjóðir eru auk Íslands, Spánn, Tyrkland, Rúmenía, Nýja Sjáland og Mexíkó.

Slíkt mót hefur ekki áður verið haldið á Akureyri og má búast við hörkuspennandi keppni. Stelpurnar okkar mæta einbeittar til leiks, reiðubúnar að leggja allt í sölurnar til að sanna fyrir öllum heiminum að þær ætli sér að ná ennþá lengra og koma sér í næsta styrkleikaflokk.

Það er gríðarlega mikilvægt að stelpurnar fái góðan stuðning úr stúkunni og eru bæjarbúar hvattir til að mæta á leikina, koma og sjá íshokkí eins og það gerist best í kvennahokkí á Íslandi.

Miðasala er á tix.is.

Dagskrá heimsmeistaramóts kvenna 2017:

Mánudagur 27. febrúar
13:00 Tyrkland – Nýja Sjáland
16:30 Mexico – Spánn
20:00 Ísland – Rúmenía

Þriðjudagur 28. febrúar
13:00 Spánn – Nýja Sjáland
16:30 Rúmenía – Tyrkland
20:00 Ísland – Mexico

Fimmtudagur 2. mars
13:00 Spánn – Rúmenía
16:30 Mexico – Nýja Sjáland
20:00 Ísland – Tyrkland

Föstudagur 3. mars
13:00 Rúmenía – Mexico
16:30 Tyrkland – Spánn
20:00 Nýja Sjáland – Ísland

Sunnudagur 5. mars
13:00 Mexico – Tyrkland
16:30 Nýja Sjáland – Rúmenía
20:00 Spánn – Ísland

Lið Íslands:
1 Elise Marie Valljaots
2 Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir
3 Anna Sonja Ágústsdóttir
4 Arndís Sigurðardóttir
5 Birna Baldursdóttir
6 Diljá Björgvinsdóttir
7 Eva María Karvelsdóttir
8 Flosrún Vaka Jóhannesdóttir
9 Guðrún Marín Viðarsdóttir
10 Herborg Geirsdottir
11 Jónína Margrét Guðbjartsdóttir
12 Karen Thorisdottir
13 Kristín Ingadóttir
14 Lena Arnarsdottir
15 Linda Brá Sveinsdóttir
16 Ragnhildur Kjartansdóttir
17 Silvía Rán Björgvinsdóttir
18 Sunna Björgvinsdóttir
19 Teresa Snorradottir
20 Thelma Gudmundsdottir
21 Védís Áslaug Valdemarsdóttir
22 Þorbjörg Eva Geirsdóttir

Þjálfarar: Jussi Sipponen og Hulda Sigurðardóttir.

Sambíó

UMMÆLI