Helgi Gunnlaugsson vann Artic Open annað árið í röð

Helgi Gunnlaugsson vann Artic Open annað árið í röð

Golfmótið vinsæla, Arctic Open 2017 fór fram á Jaðarsvelli á Akureyri sl. helgi en mótið hefur verið árviss viðburður frá árinu 1986. Þetta árið voru 220 þáttakendur skráðir til leiks.

Helgi Gunnlaugsson úr GA kom, sá og sigraði með 71 punkt en Helgi vann mótið einnig í fyrra. Helgi skráði sig í sögubækurnar eftir sigurinn en hann er sá fyrsti í sögu mótsins til að sigra tvö ár í röð.

Önnur úrslit á mótinu má sjá HÉR.

Sambíó

UMMÆLI