Múlaberg

Hitabylgja á Akureyri í næstu viku

Hitabylgja á Akureyri í næstu viku

Það stefnir allt í að veðrið á Akureyri og á Norðurlandi haldi áfram að leika við íbúa og gesti. Hitinn fer mest í 22 gráður á Akureyri samkvæmt veður­vef­ mbl.is

Birgir Arnar Höskuldsson, veðurfræðingur, segir að það muni byrja að hlýna seinnipartinn á mánudag. Hlý tunga teygir sig hingað frá Spáni og verður í tvo til þrjá daga.

Á veðurvef bliku.is er spáð 22 gráðum og sólskini á Akureyri næsta miðvikudag og á fimmtudag er spáð 20 gráðum og sól.

Sambíó

UMMÆLI