Hjólreiðafólk úr HFA á verðlaunapalli um allt land

Hjólreiðafólk úr HFA á verðlaunapalli um allt land

Hjólreiðafólk úr Hjólreiðafélagi Akureyrar hefur keppt á hjólamótum víða um land síðustu vikurnar. Margir hafa lent á verðlaunapalli en hér að neðan má sjá verðlaunahafa úr HFA á mótunum.

„Síðustu vikurnar hafa verið haldin nokkur hjólamót víða um land. HFA-liðar kepptu á fjórum mótum, í fjórum landshlutum og eins og vanalega líður okkar fólki best á verðlaunapallinum,“ segir í tilkynningu HFA.

Sjá einnig: Hafdís og Silja valdar til að keppa fyrir hönd Íslands á EM

Enduro Ísafjörður

Jónas Stefánssom varð annar í A-flokki

Íslandsmót í criterium

Silja Jóhannesdóttir varð þriðja í A-flokki

Grefillinn – ný keppni í Borgarfirði á malarvegum

Freydís Heba Konráðsdóttir sigraði í 175km keppninni

Tryggvi Kristjánsson sigraði í 65km keppninni

Tour de Ormurinn á Egilsstöðum

Unnsteinn Jónsson varð þriðji í 103 km keppninni

Hörður Finnbogason sigraði í 68 km keppninni

Stefán Garðarsson varð annar í 68 km

Hjalti Jónsson varð þriðji í 68 km

Sambíó

UMMÆLI