Vinna og vélar

Hljómsveitin Kraðak sendir frá sér nýtt lag

Hljómsveitin Kraðak

Hljómsveitin Kraðak

Hljómsveitin Kraðak er ný hljómsveit sem samanstendur af 5 ungum og efnilegum tónlistarmönnum frá Akureyri. Sindri Snær Konráðsson er söngvari hljómsveitarinnar, Haukur Sindri Karlsson spilar á gítar, Egill Andrason sér um hljómborð og bakraddir, Ólafur Göran Ólafsson Gros trommar og Þorsteinn Jón Thorlacius spilar er Bassaleikari.

Hljómsveitin gaf frá sér sitt fyrsta lag, Heift, í nóvember og fylgja því nú eftir með laginu Forðum tíð. Strákarnir stefna svo á að gefa út fleiri lög á næstunni.

Sjá einnig: Hljómsveitin Kraðak gefur frá sér sitt fyrsta lag

Hægt er að hlusta á lagið Forðum tíð í spilaranum hér að neðan.

 

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó