Hlýjast á Norðausturlandi

Hlýjast á Norðausturlandi

Það verður hlýtt á Íslandi í dag en hlýjast verður þó hér á Norðausturlandi þar sem hitinn gæti náð allt að 20 stigum. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands

Þar segir: „Austan 3-8 m/s, en 8-13 með suðurströndinni. Skýjað að mestu og dálítil væta syðst, en þurrt og bjart norðaustan til. Hæg austlæg átt og skúrir á víð og dreif á morgun, en 5-10 m/s við suðurströndina. Áfram bjart veður norðan til. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast á Norðausturlandi, en suðvestanlands á morgun.“

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó