Prenthaus

Hlýjasti apríl síðan 1974

Hlýjasti apríl síðan 1974

Apríl mánuður var sá hlýjasti á Akureyri síðan árið 1974. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Ein­ars Sveins­björns­son­ar veður­fræðings.

Vissulega var síðasti dagurinn ekki liðinn þegar færslan er skrifuð en í gær en stóra myndin lá fyrir.

Samkvæmt Einari endar Akureyri í um 6,8°C eða 5 stigum yfir meðallagi og jafnar því fyrra met frá 1974.

Mynd með frétt fengin af Facebook-síðu Akureyrarbæjar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó