Hollvinasamtök SAk söfnuðu 45 milljónum fyrir kaup á öndunarvél

Hollvinasamtök SAk söfnuðu 45 milljónum fyrir kaup á öndunarvél

Hollvinasamtök SAk hafa safnað 45 milljónum króna sem munu renna beint til Sjúkrahússins á Akureyri fyrir kaup á öndunarvél og öðrum afar mikilvægum tækjum.

Jóhannes Gunnar Bjarnason, formaður samtakanna, segir frá því á Facebook síðu sinni að söfnunarátak Hollvina undanfarið hafi verið með miklum ólíkundum.

„Um leið og ég þakka innilega fyrir stuðninginn vil ég minna á að söfnunin stendur enn yfir því verkefnið er ærið. Kennitala Hollvinasamtakanna er 640216-0500 og reikningsnúmer 0565-26-10321. Kærar þakkir.“

Sambíó

UMMÆLI