fbpx

Hóta að skila rekstri öldrunarheimila á Akureyri

Hóta að skila rekstri öldrunarheimila á Akureyri

Akureyrarbær íhugar nú að skila rekstri öldrunarheimila í bænum aftur til ríkisins ef ekki nást betri samningar. Þetta kemur fram á vef RÚV.

Sveitarfélagið hefur greitt ríflega 1,5 milljarð með rekstrinum síðustu fimm ár. Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri, segir í samtali við RÚV að framlög ríkisins séu alltof lág.

UMMÆLI