Prenthaus

Hrefna Íslandsmeistari öldunga

Hrefna Íslandsmeistari öldunga

Hrefna Sævarsdóttir tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitil öldunga í pílukasti. Í öldungaflokki keppa þau sem eru 50 ára og eldri. Hrefna sem keppir fyrir Þór mæti Guðrúnu Þórðardóttur í úrslitaviðureigninni.

Það var því klárt fyrir úrslitaleikinn að Íslandsmeistaratitillinn væri á leið norður þar sem að Guðrún spilar einnig fyrir Þór.

Á myndinni sem fenginn er frá Þórsport.is má sjá þær Hrefnu og Guðrúnu eftir úrslitaviðureignina.

UMMÆLI

Sambíó