Prenthaus

Húðflúraður í tökum á Bannað að dæma

Húðflúraður í tökum á Bannað að dæma

Halldór Kristinn Harðarson, annar þáttastjórnandi hlaðvarpsins Bannað að dæma, lét húðflúra sig við tökur á þættinum í gærkvöldi.

Halldór fékk sér einkennismerki íþróttafélagsins Þórs á brjóstkassann. Jón Óli Helgason eigandi húðflúrstofu Norðurlands mætti í þáttinn til Halldórs og Heiðdísar Austfjörð og húðflúraði Halldór.

Þátturinn er væntanlegur en þangað til getur þú hlustað á gamla þætti af Bannað að dæma hér á Kaffinu með því að smella hér.

UMMÆLI

Sambíó