Hvernig viltu þú grilla samlokuna þína? Taktu þátt í könnuninni

Hvernig viltu þú grilla samlokuna þína? Taktu þátt í könnuninni

Á samfélagsmiðlinum Twitter myndast oft skemmtilegar umræður. Norðlenski rapparinn KÁ/AKÁ eða Halli Rappari velti því fyrir sér á miðlinum hvernig Íslendingum finnist best að grilla samlokurnar sínar.

KÁ/AKÁ býður upp á tvo möguleika eins og sjá má hér að neðan. Fylgjendur rapparans á Twitter virðast ekki í nokkrum vafa um hvernig sé best að grilla samlokur en rúmlega 400 manns vilja hafa þær þríhyrndar á meðan einungis 22 vilja þær röndóttar.

 

Við viljum endilega heyra frá lesendum okkar hvernig þeim finnist best að grilla samlokur enda gífurlega mikilvægt málefni! Taktu þátt í skoðanakönnun hér að neðan:

UMMÆLI

Sambíó