NTC netdagar

Iconic Hefðir

Iconic Hefðir

Sumir hlutir skilja eftir sig stærra menningarlegt fótspor en aðrir. Hvers vegna? Í hlaðvarpinu Iconic Hlaðvarp reyna Akureyringarnir Sölvi Andrason og Kristjófer Jónsson að komast til botns í málum eins og því hvers vegna Mona Lisa er „iconic“ en öllum er sama um málverkið sem Nonni frændi þinn málaði í LHÍ.

Í þættinum hér að neðan ræða Sölvi og Kristófer um Iconic hefðir og velta fyrir sér spurningum á borð við hvað eiga umskorin typpi, páskaegg og faðmlög sameiginlegt?

https://open.spotify.com/episode/3MkKXguPZXWB2jm931kbJG?si=nNjHbmwIRhmDB4tzH6LxOw
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó