Iconic Samsæriskenningar

Iconic Samsæriskenningar

Sumir hlutir skilja eftir sig stærra menningarlegt fótspor en aðrir. Hvers vegna? Í hlaðvarpinu Iconic Hlaðvarp reyna Akureyringarnir Sölvi Andrason og Kristjófer Jónsson að komast til botns í málum eins og því hvers vegna Mona Lisa er „iconic“ en öllum er sama um málverkið sem Nonni frændi þinn málaði í LHÍ.

Í þættinum hér að neðan ræða félagarnir Iconic Samsæriskenningar og komast til að mynda að því að geimverur séu til og að Covid-19 sé cancelled.

UMMÆLI

Sambíó