NTC netdagar

Inga Lilja ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð

Inga Lilja ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð

Inga Lilja Ólafsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rauða krossinum við Eyjafjörð í málefnum flóttafólks og innflytjenda. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Rauða krossinum við Eyjafjörð en þar segir einnig að hún hafi þegar hafið störf.

Inga er með B.Ed gráðu frá Kennaraháskóla Íslands og hefur fjölbreytta reynslu af kennslu ásamt því að hafa starfað undanfarin ár sem framkvæmdastjóri og eigandi gistiheimilisins og veitingastaðarins Backpackers.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó