Ingi Torfi í Farðu úr bænum

Ingi Torfi í Farðu úr bænum

Ingi Torfi Sverrisson er gestur Kötu Vignis í nýjasta þætti hlaðvarpsins Farðu úr bænum.

„Ingi er með fáránlega peppandi og góða nærveru sem smitar út frá sér. Hann er frumkvöðullinn sem var 16 ár í sömu vinnu, eins og hann orðaði það svo skemmtilega sjálfur. Hann sagði mér frá því þegar hann sagði upp vinnunni sinni og stofnaði drauma fyrirtækið í miðjum heimfaraldri,“ segir Kata Vignis um þáttinn sem þú getur hlustað á í spilaranum hér að neðan.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó