Múlaberg

Íslandsmeistararnir fengu höfðinglegar móttökur á AkureyrarflugvelliMynd: Ellert Örn Erlingsson

Íslandsmeistararnir fengu höfðinglegar móttökur á Akureyrarflugvelli

Íslandsmeistarar KA/Þór fengu höfðinglegar móttökur á Akureyrarflugvelli þegar þær sneru heim eftir stórkostlegan sigur á Val fyrr í dag. KA/Þór tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil með sigrinum og liðið er nú handhafi allra þeirra titla sem í boði voru í handbolta í vetur.

Fjöldi fólks tók á móti hetjunum á Akureyrarflugvelli og þá tók flugvallarþjónustan vel á móti Íslandsmeisturunum eins og sjá má á myndbandi sem birtist á Facebook síðu Akureyrarflugvallar hér.

Mynd: KA
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó