Íslandsmótið í fitness í Hofi

Íslandsmótið í fitness í Hofi

Íslandsmótið í fitness fer fram í Menningarhúsinu Hofi laugardaginn 6. nóvember. Mótið er haldið á vegum IFBB – Alþjóðasambands líkamsræktarmanna.

Keppnin hefst með forkeppni kl 13:00 þar sem allir flokkar koma fram í fyrstu lotu. Áætlað er að forkeppnin taki um 90 mínútur en spennan verður í hámarki þegar úrslitin sjálf hefjast klukkan 18:00.

Keppnin hefur ekki farið fram undanfarin tvö ár vegna Covid faraldursins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó