Gæludýr.is

Ísold Fönn vinnur Evrópubikarinn annað árið í röð

Tíu ára Akureyringur sem keppir í listhlaupi fyrir hönd Skautafélags Akureyrar, Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni. Ísold sigraði á föstudag lokamótið í 29th Coppa de Europa sem haldið var í Val de Fassa á Canazei á Ítalíu. Árangurinn tryggði henni sigur á mótaröðinni annað árið í röð en hún sigraði einnig mótaröðina á síðasta ári.

Lesa má meira um árangur Ísoldar á vef Skautafélags Akureyrar.

Ísold Fönn Vilhjálmsdóttir á framtíðina fyrir sér

Sjá einnig:

Ísold Fönn sigrar Evrópu aðeins 10 ára gömul

Ísold Fönn sigrar alþjóðlegt mót í listhlaupi

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó