Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Átta gull, sextán silfur og þrjú brons til UFA
Helgina 17. og 18. janúar síðastliðinn fór meistaramót unglinga 15 til 22 ára fram í Laugardalshöll í Reykjavík. Ungmennafélag Akureyrar, UFA, átti þ ...
Tveir keppendur frá Karatefélagi Akureyrar unnu til verðlauna á Reykjavíkurleikunum
Karatekeppni Reykjavíkurleikanna fór fram laugardaginn 24. janúar síðastliðinn og tveir keppendur frá Karatefélagi Akureyrar unnu til verðlauna. Kep ...

Íþróttahátíð Akureyrar í Hofi á fimmtudaginn – Tilnefningar til íþróttafólks Akureyrar 2025
Íþróttahátíð Akureyrar
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi fimmtudaginn 29. janúar kl. 17.30 þar sem kjö ...

Spiluðu golf í sólarhring til að safna fyrir æfingaferð og mótum
Börn og unglingar frá Golfklúbbi Akureyrar spiluðu áheitagolf linnulaust í heilan sólarhring í golfhermi á Jaðri síðustu helgi. Upphafshöggið var sle ...
Stefanía og Baldvin eru íþróttafólk UFA 2025
Stefanía Daney Guðmundsdóttir er íþróttakona UFA árið 2025 og Baldvin Þór Magnússon er íþróttakarl UFA árið 2025. Þau eru bæði tilnefnd til Íþróttafó ...
Halldór í öðru sæti á X-Games
Snjóbrettakappinn og Akureyringurinn Halldór Helgason vann til silfurverðlauna á X-Games leikunum í Aspen í Bandaríkjunum í nótt. Halldór hafnaði í 2 ...
Skref stigið í átt að nýju íþróttahúsi og félagsaðstöðu Þórs
Á fundi bæjarráðs Akureyrarbæjar síðastliðinn fimmtudag var lagt fram minnisblað varðandi fyrirhugaða uppbyggingu íþróttahúss og félagsaðstöðu á féla ...
Þór/KA semur við fimm nýja leikmenn
Knattspyrnufélagið Þór/KA hefur gengið frá samningum við fimm nýja leikmenn. Þrjár eru nú þegar komnar til liðsins og hafa æft og spilað með liðinu. ...
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2025
Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir var í gær kjörin íþróttamaður Dalvíkurbyggðar við hátíðlega athöfn í menningarhúsinu Bergi á Dalvík.
Guðbjörg varð Ísla ...
Dagur Gautason snýr heim til KA
Dagur Gautason hefur skrifað undir eins og hálfs árs samning við KA. Félagið greindi frá þessu á heimasíðu sinni fyrr í dag. Í tilkynningu þeirri er ...
