Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Bjarni Aðalsteins flytur til Danmerkur
Knattspyrnumaðurinn Bjarni Aðalsteinsson mun yfirgefa KA og spila með liði í dönsku C-deildinni á komandi sumri. Hann dvaldi í Danmörku síðasta vetur ...
UFA tilkynnir tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar
Ungmennafélag Akureyrar (UFA) hefur tilkynnt tilnefningar sínar til vals á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið sem er að líða. Fjórir ið ...
Sandra María skoraði þrjú mörk í sigri Köln
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen átti stórleik fyrir þýska liðið FC Köln sem mætti HSV í efstu deild þýska fótboltans í gær. Sandra skoraði þrjú ...
Richard Hartmann ráðinn nýr þjálfari hjá Skautafélagi Akureyrar
Skautafélag Akureyrar hefur gengið frá ráðningu slóvakíska íshokkíþjálfarans Richard Hartmann um að taka við þjálfun unglinga- og meistaraflokka SA ú ...
Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til tveggja ára
Halla Bríet er 17 ára og kemur frá Völsungi á Húsavík þar sem hún hefur spilað allan sinn feril. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki fjögur tímabil ...
Valdimar Logi skrifar undir nýjan samning við KA
Knattspyrnumaðurinn Valdimar Logi Sævarsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Valdimar er nú samnings ...

Ágúst Eðvald snýr aftur til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs og Ágúst Eðvald Hlynsson hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst gangi til liðs við Þórs um áramótin og mun Ágúst því snúa aft ...
Atli Sigurjónsson kominn heim í Þór
Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur gert tveggja ára samning við Þór á Akureyri og mun því snýa aftur heim til Akureyrar og í Þorpið eftir fa ...
Sonja og Einar eru íþróttafólk SKA 2025
Fyrr í mánuðinum stóð Skíðafélag Akureyrar fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttamanni SKA. Sonja Lí Kristinsdóttir er íþróttakona SKA árið 2025 og Ein ...
Steinþór Már verður áfram hjá KA
Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samn ...
