Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Þór/KA semur við Höllu Bríeti Kristjánsdóttur til tveggja ára
Halla Bríet er 17 ára og kemur frá Völsungi á Húsavík þar sem hún hefur spilað allan sinn feril. Þrátt fyrir ungan aldur á hún að baki fjögur tímabil ...
Valdimar Logi skrifar undir nýjan samning við KA
Knattspyrnumaðurinn Valdimar Logi Sævarsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Valdimar er nú samnings ...

Ágúst Eðvald snýr aftur til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs og Ágúst Eðvald Hlynsson hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst gangi til liðs við Þórs um áramótin og mun Ágúst því snúa aft ...
Atli Sigurjónsson kominn heim í Þór
Knattspyrnumaðurinn Atli Sigurjónsson hefur gert tveggja ára samning við Þór á Akureyri og mun því snýa aftur heim til Akureyrar og í Þorpið eftir fa ...
Sonja og Einar eru íþróttafólk SKA 2025
Fyrr í mánuðinum stóð Skíðafélag Akureyrar fyrir kjöri á íþróttakonu og íþróttamanni SKA. Sonja Lí Kristinsdóttir er íþróttakona SKA árið 2025 og Ein ...
Steinþór Már verður áfram hjá KA
Steinþór Már Auðunsson eða Stubbur eins og hann er iðulega kallaður skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild KA og er nú samn ...

Siglingaklúbburinn Nökkvi er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Siglingaklúbburinn Nökkvi fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á starfsdegi Siglingaklúbbsins laugardaginn 15. nóvember ...

Skíðafélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Skíðafélag Akureyrar (SKA) fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á haustfundi SKA sem haldinn var á Múlabergi á Akureyri ...
Diego Montiel gengur í raðir KA
Knattspyrnumaðurinn Diego Montiel hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem g ...

Arna Sif Ásgrímsdóttir skrifar undir við Þór/KA
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA. Hún kemur til félagsins frá Val þar sem samningur hennar ...
