Íþróttir
Íþróttafréttir
Tinna Valgerður til liðs við KA/Þór
Handboltakonan Tinna Valgerður Gísladóttir skrifaði í dag undir lánssamning við KA/Þór og leikur því með liðinu út þetta tímabil. Þetta kemur fram í ...
Knapar ársins 2024 hjá Létti
Þann 30. desember voru knapar ársins kjörnir hjá Hestamannafélaginu Létti og eru þeir taldir upp hér að neðan. Félagið tilnefndi einnig tvo aðila til ...
Matthías Kristinsson er skíðamaður ársins 2024
Sameiginlegt hóf ÍSÍ og Samtaka íþróttafréttamanna fór fram í Silfurbergi í Hörpu laugardaginn 4. janúar 2025. Þar voru afhentar viðurkenningar til í ...
SA Víkingar og SA konur unnu bæði Fjölni
Í gærkvöldi mættust bæði karla og kvennalið SA í meistaraflokki, Fjölni og fóru með sigur af hólmi. Leikur kvennanna fór í framlengingu eftir að Fjöl ...
Eva Rut Ásþórsdóttir semur við Þór/KA
Þór/KA hefur samið við Evu Rut Ásþórsdóttur fyrir keppnistímabilið 2025.
„Eva Rut er kröftugur miðjumaður, líkamlega sterk og lætur til sín taka j ...
Matthías Kristinsson er íþróttamaður ársins í Fjallabyggð
Matthías Kristinsson skíðamaður hefði í gær verið kjörinn íþróttamaður ársins í Fjallabyggð. Athöfnin fór fram í Tjarnarborg en Kiwanisklúbburinn Skj ...
Guðjón Ernir til liðs við KA
Guðjón Ernir Hrafnkelsson gekk í raðir KA í gær er hann skrifaði undir samning við knattspyrnudeild sem gildir út sumarið 2027. Þetta kemur fram í ti ...
Hafdís Sigurðardóttir hlýtur Gullhjálminn
Á vef Hjólreiðasambands Íslands kemur fram að Hafdís Sigurðardóttir hafi hlotið Gullhjáminn fyrir árið 2024. Þar segir einnig:
Hafdís er einstök f ...
Orri aftur til Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur gert eins árs samning við Orra Sigurjónsson og snýr hann aftur til Þórs eftir að hafa leikið með Fram síðustu tvö tímabil ...
Ævarr Freyr Birgisson er blakmaður ársins 2024
Ævarr Freyr Birgisson hefur verið valinn blakmaður ársins 2024 af Blaksambandi Íslands. Ævarr er uppalinn í KA á Akureyri en hefur spilað fyrir Odens ...