Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 4 229 20 / 2281 FRÉTTIR
Ásgeir framlengir við KA út 2027

Ásgeir framlengir við KA út 2027

Ásgeir Sigurgeirsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út sumarið 2027. „Þe ...
Andri Snær verður þjálfari handboltaliðs KA

Andri Snær verður þjálfari handboltaliðs KA

Í tilkynningu sem KA sendi frá sér í gær kemur fram að Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Andra Snæ Stefánsson sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks ...
Þrír Íslandsmeistaratitlar í Brasilísku Jiu- Jitsu hjá Atlantic BJJ um helgina

Þrír Íslandsmeistaratitlar í Brasilísku Jiu- Jitsu hjá Atlantic BJJ um helgina

Íslandsmeistaramót í Brasilísku Jiu – Jitsu (BJJ) var haldið um síðustu helgi í húsakynnum Júdófélags Ármanns. Keppt var í NOGI en það er glíma án ga ...
Ricardo González og Lidia Mirchandani ráðin til Þórs

Ricardo González og Lidia Mirchandani ráðin til Þórs

Körfuknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá ráðningu tveggja þjálfara með mikla alþjóðlega reynslu í lykilstöður innan deildarinnar. Ricardo González ...
Akureyrarhlaup – UFA og atNorth gera þriggja ára samstarfssamning

Akureyrarhlaup – UFA og atNorth gera þriggja ára samstarfssamning

Ungmennafélag Akureyrar (UFA) gerði á dögunum samstarfssamninga við nokkur fyrirtæki vegna Akureyrarhlaupsins.  Gerður var samstarfssamningur við atN ...
Þrír keppendur úr HFA á Smáþjóðaleikunum í Andorra

Þrír keppendur úr HFA á Smáþjóðaleikunum í Andorra

Þrír hjólreiðamenn úr Hjólreiðafélagi Akureyrar (HFA) eru í sex manna kvennalandsliði Íslands sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Andorra í næstu viku, d ...
Sundfélagið Óðinn í Falkenberg í Svíþjóð

Sundfélagið Óðinn í Falkenberg í Svíþjóð

Föstudaginn 8. maí 2025 lögðu fjórir sundkappar úr sundfélaginu Óðinn af stað í keppnisferð til Svíþjóðar, Falkenberg, ásamt aðstandendum þeirra og þ ...
Alex hlaut silfur á EM í kraftlyftingum og bætti eigið Íslandsmet

Alex hlaut silfur á EM í kraftlyftingum og bætti eigið Íslandsmet

Alex Cambray Orrason tryggði sér silfuverðlaun í hnébeygju á Evrópumótinu í kraftlyftingum með búnaði í dag. Á sama tíma bætti hann eigið Íslandsmet. ...
Fjölmenni í 1. maí hlaupi UFA

Fjölmenni í 1. maí hlaupi UFA

Mikið fjölmenni var í 1. maí hlaupi UFA. Ríflega 660 hlauparar á öllum aldri hlupu af stað og þá eru ótaldir þeir foreldrar sem tóku sprettinn sem fy ...
Karlarnir Íslandsmeistarar og allir titlar til KA

Karlarnir Íslandsmeistarar og allir titlar til KA

Karlalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi eftir sigur á Þrótti. Karlaliðið er því handhafi allra titla sem í boði eru í bla ...
1 2 3 4 229 20 / 2281 FRÉTTIR