Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 4 5 200 30 / 1997 FRÉTTIR
Þórsararnir Tristan og Snæbjörn valdir í U18 landslið í pílu

Þórsararnir Tristan og Snæbjörn valdir í U18 landslið í pílu

Tveir ungir Þórsarar, Tristan Ylur Guðjónsson, 17 ára og Snæbjörn Þorbjörnsson, 16 ára, hafa verið valdir í U18 landsliðið í pílukasti. Þeir munu kep ...
Þórsarinn Óskar Jónasson valinn í Úrvalsdeild í pílukasti

Þórsarinn Óskar Jónasson valinn í Úrvalsdeild í pílukasti

Þórsarinn Óskar Jónasson hefur tryggt sér sæti í Úrvalsdeildinni í pílukasti þetta árið, sem fram fer í haust og verður sýnt frá á Stöð 2 sport. Þett ...
Stefanía Daney varð fimmfaldur Íslandsmeistari

Stefanía Daney varð fimmfaldur Íslandsmeistari

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um helgina. Íþróttafélagið Eik frá Akureri tók þátt og íþ ...
Þór/KA á toppinn eftir glæsilegan sigur gegn Breiðabliki

Þór/KA á toppinn eftir glæsilegan sigur gegn Breiðabliki

Þór/KA náði toppsæti Bestu deildarinnar með sigri á Breiðabliki í Boganum í gær. Leiknum lauk með 2-0 sigri Þór/KA.  Hulda Ósk Jónsdóttir og Sandr ...
KA er Íslandsmeistari í blaki karla árið 2023

KA er Íslandsmeistari í blaki karla árið 2023

KA menn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í blaki í gær með 3-1 sigri á liði Hamars. Sigurinn í gær þýðir að KA vann úrslitaeinvígið samanlagt 3-1. ...
Sóley Margrét tryggði sér Evrópumeistaratitil

Sóley Margrét tryggði sér Evrópumeistaratitil

Akureyringurinn Sóley Margrét Jónsdóttir tryggði sér Evrópumeistaratitil í +84kg flokki á Evrópumótinu í kraftlyftingum í Thisted í Danmörku á sunnud ...
Anna María Alfreðsdóttir með silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna

Anna María Alfreðsdóttir með silfurverðlaun á Evrópubikarmóti ungmenna

Anna María Alfreðsdóttir endaði í 2 sæti í liðakeppni og 7 sæti í einstaklings keppni á Evrópubikarmóti ungmenna sem haldið var í Catez Slóveníu í sí ...
Andri Snær hættir sem þjálfari KA/Þór

Andri Snær hættir sem þjálfari KA/Þór

Andri Snær Stefánsson hefur tilkynnt stjórn KA/Þórs að hann muni láta staðar nema og hætta þjálfun á liði meistaraflokks félagsins. Andri Snær hefur ...
Elmar Íslandsmeistari þriðja árið í röð

Elmar Íslandsmeistari þriðja árið í röð

Elmar Freyr Aðalheiðarson varð í gær Íslandsmeistari í +92 kílógramma flokki karla í hnefaleikum. Þetta er þriðja árið í röð sem að Elmar vinnur Ísla ...
Baldur Örn og Eva Wium mikilvægustu leikmennirnir

Baldur Örn og Eva Wium mikilvægustu leikmennirnir

Baldur Örn Jóhannesson og Eva Wium Elíasdóttir voru valin mikilvægustu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta á nýliðnu tímabili. Þá voru þau Emma ...
1 2 3 4 5 200 30 / 1997 FRÉTTIR