Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 4 5 185 30 / 1846 FRÉTTIR
Íslandsmeistarar fjórða skiptið í röð eftir stórsigur

Íslandsmeistarar fjórða skiptið í röð eftir stórsigur

Skautafélag Akureyrar tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í fjórða skiptið í röð. Liðið vann öruggan sigur gegn SR í fjórða lei ...
Haukur Heiðar hættir í fótbolta

Haukur Heiðar hættir í fótbolta

Knattspyrnumaðurinn Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna langvarandi meiðsla. Frá þessu er greint á vef KA. Haukur ...
Frábær árangur hjá UFA á Meistaramóti 15 til 22 ára

Frábær árangur hjá UFA á Meistaramóti 15 til 22 ára

Helgina 18. til 20. mars síðastliðinn fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll, Reykjavík. UFA átti 5 keppendur á mótinu, þa ...
Þórsarar fá breskan miðjumann

Þórsarar fá breskan miðjumann

Knattspyrnulið Þórs á Akureyri hefur gengið frá samningum við breska miðjumanninn Sammie McLeod. Vona er á Sammie til landsins í byrjun næsta mánaðar ...
Hópfimleikamót á Akureyri

Hópfimleikamót á Akureyri

Hópfimleikamót verður haldið hjá Fimleikafélagi Akureyrar laugardaginn 26. mars. Von er á besta hópfimleikafólki landsins til Akureyrar en mótið er f ...
Scandinavian Cup fór vel fram í Hlíðarfjalli

Scandinavian Cup fór vel fram í Hlíðarfjalli

Annar og seinni keppnisdagur á alþjóðlega skíðamótinu Scandinavian Cup fór fram í gær, sunnudag, og var keppt í 15 km skíðagöngu með frjálsri aðferð ...
Fyrsti keppnisdagur Scandinavian Cup í Hlíðarfjalli

Fyrsti keppnisdagur Scandinavian Cup í Hlíðarfjalli

Fyrsti keppnisdagur á alþjóðlega skíðamótinu Scandinavian Cup fór fram með í gær og var keppt í sprettgöngu með frjálsri aðferð í flokkum karla og kv ...
Hafþór Már til Þýskalands í sumar

Hafþór Már til Þýskalands í sumar

Handboltamaðurinn og Akureyringurinn Hafþór Már Vignisson mun í sumar ganga til liðs við þýska B-deild­arliðið Empor Rostock. Hafþór sem er uppalinn ...
Samúelssynir tóku gull og silfur

Samúelssynir tóku gull og silfur

Bræðurnir Viktor og Örvar Samúelssynir enduðu í efstu tveimur sætunum í 105 kg flokki á Íslandsmótinu í klassískum kraftlyftingum sem fór fram í Mosf ...
Fimm Íslandsmeistaratitlar og tvö Íslandsmet

Fimm Íslandsmeistaratitlar og tvö Íslandsmet

Íþróttafélagið Akur frá Akureyri átti sitt besta Íslandsmeistaramót til þessa í bogfimi í upphafi mars. Liðið vann fimm Íslandsmeistaratitla og sló t ...
1 2 3 4 5 185 30 / 1846 FRÉTTIR