Íþróttir
Íþróttafréttir

Andri Snær verður þjálfari handboltaliðs KA
Í tilkynningu sem KA sendi frá sér í gær kemur fram að Handknattleiksdeild KA hefur ráðið Andra Snæ Stefánsson sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks ...

Þrír Íslandsmeistaratitlar í Brasilísku Jiu- Jitsu hjá Atlantic BJJ um helgina
Íslandsmeistaramót í Brasilísku Jiu – Jitsu (BJJ) var haldið um síðustu helgi í húsakynnum Júdófélags Ármanns. Keppt var í NOGI en það er glíma án ga ...

Ricardo González og Lidia Mirchandani ráðin til Þórs
Körfuknattleiksdeild Þórs hefur gengið frá ráðningu tveggja þjálfara með mikla alþjóðlega reynslu í lykilstöður innan deildarinnar. Ricardo González ...
Akureyrarhlaup – UFA og atNorth gera þriggja ára samstarfssamning
Ungmennafélag Akureyrar (UFA) gerði á dögunum samstarfssamninga við nokkur fyrirtæki vegna Akureyrarhlaupsins. Gerður var samstarfssamningur við atN ...

Þrír keppendur úr HFA á Smáþjóðaleikunum í Andorra
Þrír hjólreiðamenn úr Hjólreiðafélagi Akureyrar (HFA) eru í sex manna kvennalandsliði Íslands sem keppir á Smáþjóðaleikunum í Andorra í næstu viku, d ...
Sundfélagið Óðinn í Falkenberg í Svíþjóð
Föstudaginn 8. maí 2025 lögðu fjórir sundkappar úr sundfélaginu Óðinn af stað í keppnisferð til Svíþjóðar, Falkenberg, ásamt aðstandendum þeirra og þ ...
Alex hlaut silfur á EM í kraftlyftingum og bætti eigið Íslandsmet
Alex Cambray Orrason tryggði sér silfuverðlaun í hnébeygju á Evrópumótinu í kraftlyftingum með búnaði í dag. Á sama tíma bætti hann eigið Íslandsmet. ...
Fjölmenni í 1. maí hlaupi UFA
Mikið fjölmenni var í 1. maí hlaupi UFA. Ríflega 660 hlauparar á öllum aldri hlupu af stað og þá eru ótaldir þeir foreldrar sem tóku sprettinn sem fy ...
Karlarnir Íslandsmeistarar og allir titlar til KA
Karlalið KA í blaki tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi eftir sigur á Þrótti. Karlaliðið er því handhafi allra titla sem í boði eru í bla ...
Ævarr Danmerkurmeistari og besti libero tímabilsins
Ævarr Freyr Birgisson varð í gær Danmerkurmeistari í blaki með liði sínu Odense. Þetta er þriðja árið í röð sem Ævarr og félagar hans eru Danmerkurme ...