Íþróttir
Íþróttafréttir
Hafdís tilnefnd til Gullhjálmsins
Hjólreiðakonan Hafdís Sigurðardóttir er tilnefnd til Gullhjálmsins fyrir árið 2024. Hjólavarpið og Hólreiðasamband Íslands standa fyrir kosningu á Gu ...
Tilnefningar til Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024
Nú hefur verið lokað fyrir tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar 2024 og bárust sjö tilnefningar. Hægt er að kjósa í gegnum þjónustugátt Dalv ...
Sunna Björgvinsdóttir er íshokkíkona ársins 2024
Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands. Sunna hefur síðustu ár leikið í Svíþjóð en er alin ...
Harpa og Hulda Björg endurnýja samninga við Þór/KA
Stjórn Þórs/KA hefur samið við tvær af reyndustu knattspyrnukonum félagsins, Hörpu Jóhannsdóttur og Huldu Björg Hannesdóttur, til næstu tveggja ára. ...
Sædís Heba er skautakona ársins hjá listskautadeild
SA tilkynnti að Sædís Heba Guðmundsdóttir hafi verið krýnd skautakona ársins 2024 hjá listskautadeild síðastliðinn sunnudag.
„Sædís Heba átti fráb ...
Ný inniaðstaða GA vígð og kylfingur ársins tilkynntur
Ný inniaðstaða á Jaðri var formlega opnuð þann 14. desember, Halldór M. Rafnsson, heiðursfélagi GA, ásamt Huldu Bjarnadóttur, forseta GSÍ, klipptu á ...
Juan Guardia Hermida semur við Þór
Í tilkynningu frá Þór kemur fram að knattspyrnudeild Þórs hefur samið við spænska varnarmanninn Juan Guardia Hermida um að leika með liðinu næstu tvö ...
Þórsarar töpuðu gegn Ármenningum
Körfuboltalið Þórs tapaði í gærkvöldi í Höllinni þegar toppliði 1. deildar, Ármann, var í heimsókn.
„Jafnræði var með liðunum til að byrja með og ...
SA Víkingar á toppnum eftir sigur á Fjölni
Í fyrradag tók karlaliðið SA á móti Fjölni í Skautahöllinni og báru sigur úr býtum, 3 - 2.
„Leikurinn var frá upphafi jafn og spennandi og hart v ...
Birna María til liðs við UFA
Hlaupakonan Birna María Másdóttir, einnig þekkt sem Bibba, hefur skrifað undir samning við UFA. Birna hefur skotist hratt upp í hlaupaheiminum á Ísla ...