Íþróttir

Íþróttafréttir

1 2 3 4 5 190 30 / 1891 FRÉTTIR
Alfreð Birgisson í öðru sæti á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna

Alfreð Birgisson í öðru sæti á heimsleikum lögreglu- og slökkviliðsmanna

Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri og úr Slökkviliði Akureyrar keppti nýverið á World Police & Fire Games (WPFG) í bogfimi sem haldnir voru ...
Sjáðu glæsilegt skallamark Alexanders

Sjáðu glæsilegt skallamark Alexanders

Alexander Már Þorláksson hefur verið mikilvægur fyrir knattspyrnulið Þórsara síðan hann gekk til liðs við Þór 23. júní síðastliðinn. Hann skoraði tvö ...
Þórsarar sigruðu í Grindavík

Þórsarar sigruðu í Grindavík

Þórsarar unnu í kvöld útisigur í Grindavík 2-1 og er það annar útileikurinn í röð sem liðið vinnur í Lengjudeildinni. Þórsarar komust yfir með mar ...
Arnór og Bruno áfram hjá KA

Arnór og Bruno áfram hjá KA

Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára. Í tilkynningu á vef KA segir að það sé ...
Gaber Dobrovoljc til liðs við KA

Gaber Dobrovoljc til liðs við KA

Gaber Dobrovoljc, 29 ára gamall miðvörður frá Slóveníu, hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild KA og mun spila með liðinu út núverandi tíma ...
Þórsarar unnu Kórdrengi í hörku leik – Sjáðu mörkin

Þórsarar unnu Kórdrengi í hörku leik – Sjáðu mörkin

Þórsarar heimsóttu Kórdrengi í Lengjudeildinni í knattspyrnu í gær. Þórsarar hafa ekki verið upp á sitt besta í sumar og eru í 10. sæti í Lengjudeild ...
Aron Ingi til Venezia

Aron Ingi til Venezia

Knattspyrnudeild Þórs og ítalska B-deildarliðið Venezia hafa komist að samkomulagi um að Aron Ingi Magnússon yfirgefi lið Þórs og gangi til liðs við ...
Eiður Ben tekur við 3. flokk KA

Eiður Ben tekur við 3. flokk KA

Knattspyrnjuþjálfarinn Eiður Ben Eiríksson tekur við 3. flokk karla hjá KA-mönnum í byrjun ágúst og þá mun hann koma inn í þjálfarateymi í öðrum flok ...
ÍF Akur vann tvö silfur og eitt brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

ÍF Akur vann tvö silfur og eitt brons á Norðurlandameistaramótinu 2022

Anna María Alfreðsdóttir og Viktoría Fönn Guðmundsdóttir kepptu fyrir hönd íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) ...
Stærsti útisigur KA í efstu deild í knattspyrnu

Stærsti útisigur KA í efstu deild í knattspyrnu

Knattspyrnulið KA setti nýtt félagsmet í gær þegar liðið vann stórsigur á Leikni Reykjavík. KA vann leikinn 5-0 á útivell en þetta er stærsti sigur s ...
1 2 3 4 5 190 30 / 1891 FRÉTTIR