Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Siglingaklúbburinn Nökkvi er Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Siglingaklúbburinn Nökkvi fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á starfsdegi Siglingaklúbbsins laugardaginn 15. nóvember ...

Skíðafélag Akureyrar fékk endurnýjun viðurkenningar sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ
Skíðafélag Akureyrar (SKA) fékk endurnýjun viðurkenningar félagsins sem Fyrirmyndarfélag ÍSÍ á haustfundi SKA sem haldinn var á Múlabergi á Akureyri ...
Diego Montiel gengur í raðir KA
Knattspyrnumaðurinn Diego Montiel hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA á Akureyri. Diego er 30 ára gamall miðjumaður sem g ...

Arna Sif Ásgrímsdóttir skrifar undir við Þór/KA
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA. Hún kemur til félagsins frá Val þar sem samningur hennar ...
Maria nýliði ársins hjá Linköping
Knattspyrnukonan Maria Catharina Ólafsdóttir Gros var verðlaunuð sem nýliði ársins hjá knattspyrnuliði Linköping í Svíþjóð fyrir leik liðsins gegn Kr ...
Kristín Hólm í þjálfarateymi kvennaliða ÍHÍ
Íshokkísambandið og Kristín Hólm Geirsdóttir hafa samið um að Kristín verði nýr styrktarþjálfari kvennalandsliða Íslands í íshokkí. Kristín hefur vak ...
Andri Fannar leggur skóna á hilluna
Í tilkynningu frá KA kemur fram að Andri Fannar Stefánsson muni ekki spila fyrir félagið lengur. Hann mun þó halda áfram sem afreksþjálfari 13–16 ára ...
Eiður Ben nýr aðstoðarþjálfari Þórs
Knattspyrnudeild Þórs hefur samið við Eið Benedikt Eiríksson um að taka að sér stöðu í þjálfarateymi meistaraflokks karla. Eiður Ben verður aðstoðarþ ...
KA/Þór áfram í bikarnum
Handboltalið KA/Þór hóf leik í Poweradebikarnum í gær þegar liðið tók á móti Selfoss í KA-heimilinu. KA/Þór vann öruggan 32-26 sigur og er komið áfra ...
„Orkan sem myndast frá okkar frábæru stuðningsmönnum er engu lík og er í heimsklassa“
Handboltalið KA/Þór hefur byrjað tímabilið af miklum krafti sem nýliðar í Olís-deild kvenna. Liðið er í öðru sæti Olís-deildarinnar eftir fyrstu sex ...
