Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Þórsarar töpuðu gegn Ármenningum
Körfuboltalið Þórs tapaði í gærkvöldi í Höllinni þegar toppliði 1. deildar, Ármann, var í heimsókn.
„Jafnræði var með liðunum til að byrja með og ...
SA Víkingar á toppnum eftir sigur á Fjölni
Í fyrradag tók karlaliðið SA á móti Fjölni í Skautahöllinni og báru sigur úr býtum, 3 - 2.
„Leikurinn var frá upphafi jafn og spennandi og hart v ...
Birna María til liðs við UFA
Hlaupakonan Birna María Másdóttir, einnig þekkt sem Bibba, hefur skrifað undir samning við UFA. Birna hefur skotist hratt upp í hlaupaheiminum á Ísla ...
Þórsarar á toppinn eftir sjöunda sigurinn í röð
Handboltalið Þórs vann sterkan sigur á liði Víkings í toppslag í Grill66 deild karla í handbolta um helgina. Þórsarar endurheimtu toppsæti deildarinn ...
Dilyan Kolev tapaði í undanúrslitum
Úrvalsdeildin í pílu fór fram í gærkvöldi á Bullseye þar sem Þórsarinn Dilyan Kolev tapaði gegn Alexander Veigari í undanúrslitum. Kolev lenti 5-0 un ...
Þór sigraði gegn Fjölni
Þór heimsótti Fjölnismenn í 10.umferð B-deildarinnar í gærkvöldi og vann öruggan sigur, 77-95.
Jafnræði var með liðunum til að byrja með en í öðru ...
Afmælishátíð ÍBA á morgun
Eins og Kaffið fjallaði áður um fagnar Íþróttabandalag Akureyrar 80 ára afmæli sínu 20. desember næstkomandi. Af því tilefni verður slegið upp í íþró ...
Þórsarar urðu Íslandsmeistarar í Rocket League um helgina
Þór urðu Íslandsmeistari í rafíþróttinni Rocket League eftir öruggan sigur á deildarmeisturum OGV í úrslitaleik sem fram fór á laugardaginn 30. nóvem ...
Dilyan Kolev kominn í úrslit
Úrvalsdeildin í pílukasti hélt áfram í gærkvöldi þegar seinna kvöldið í 8 manna úrslitum fór fram á Bullseye í Reykjavík.
Kolev sat í 7.sæti fyr ...
Daníel og Sveinn Margeir á förum frá KA
Sveinn Margeir Hauksson og Daníel Hafsteinsson hafa báðir rift samningum sínum við KA og eru á leið til Víkings.
Daníel, sem er 25 ára, átti gott ...
