Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 24 25 26 27 28 238 260 / 2372 POSTS
Þórsstelpur tryggðu fyrsta titil Þórs í körfubolta í tæp 50 ár

Þórsstelpur tryggðu fyrsta titil Þórs í körfubolta í tæp 50 ár

Kvennalið Þórs í körfubolta vann í kvöld sögulegan sigur á móti Keflavík. Liðið tryggði sér titilinn Meistarar meistaranna með sigrinum og unnu þar m ...
Þórsarar Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

Þórsarar Íslandsmeistarar í 3.flokki karla

Þórsarar eru Íslandsmeistarar í 3.flokki karla í fótbolta eftir 2-5 sigur á ÍA á Akranesvelli í dag. Leikurinn í dag var síðasti leikur deildarinnar ...
Liðsauki til karlalið Þórs í körfubolta

Liðsauki til karlalið Þórs í körfubolta

Karlalið Þórs í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir veturinn og nú er komið að því að tilkynna komu Tim Dalger til liðsins. Dalger lék síðas ...
Aron Einar snýr aftur til Katar

Aron Einar snýr aftur til Katar

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson sem gekk til liðs við Þórsara í sumar mun fara út til Katar og spilar þar í vetur. Aron staðfesti tíðindin ...
KA bikarmeistarar

KA bikarmeistarar

KA mætti Víking í bikarúrslitaleik nú í dag á Laugardalsvelli og fór með sigur á hólmi 2:0. Þetta er í fyrsta skipti sem KA vinnur bikarinn en þeir h ...
Keppt verður í aðstöðu Píludeildar Þórs á laugardag og sunnudag

Keppt verður í aðstöðu Píludeildar Þórs á laugardag og sunnudag

Keppt verður í 4. umferð Flórídana deildarinnar nú um helgina í aðstöðu Píludeildar Þórs, íþróttahúsinu við Laugargötu. 50 keppendur eru skráðir til ...
Þór/KA/Völsungur/THK orðnar Íslandsmeistarar með einn leik eftir óspilaðann

Þór/KA/Völsungur/THK orðnar Íslandsmeistarar með einn leik eftir óspilaðann

Kvennalið Þór/KA/Völsungs/THK í fótbolta í 2. flokki U20 tryggði sér í gær Íslandsmeistaratitilinn annað árið í röð með 3-0 sigri á Víkingi. Fyrst ...
KA tapaði 1:0 gegn ÍA

KA tapaði 1:0 gegn ÍA

Lokaumferð Bestu deildarinnar var í dag og tapaði KA 1:0 gegn ÍA í dag á Akranesi. KA endaði í 8 sæti og því í neðri hluta deildarinnar. Næsta la ...
Þorbergur fyrstur í mark

Þorbergur fyrstur í mark

Þorbergur Ingi Jónsson vann 70 kílómetra utanvegahlaupið „Wild 70“ í svissnesku ölpunum í gær. Bæði var hann fyrstur í mark í karlaflokki 40-44 ára o ...
Bikarúrslitaleikur: Þór leikur gegn Stjörnunni

Bikarúrslitaleikur: Þór leikur gegn Stjörnunni

Þór mætir Stjörnunni í bikarúrslitum 3.flokks karla í fótbolta í kvöld á Samsung-vellinum í Garðabæ. Leikurinn hefst klukkan 19:15. Á vefsíðu Þórs se ...
1 24 25 26 27 28 238 260 / 2372 POSTS