Íþróttir

Íþróttafréttir

1 26 27 28 29 30 207 280 / 2069 FRÉTTIR
Aldís Kara þreytti frumraun sína á EM fyrst Íslendinga

Aldís Kara þreytti frumraun sína á EM fyrst Íslendinga

Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir braut blað í sögu íslenskra skautaíþrótta í dag þegar hún skautaði fyrst Íslendinga á Evrópumóti fullorðinna í ...
Risasamningar í höfn hjá Þór/KA

Risasamningar í höfn hjá Þór/KA

Penninn var á lofti í Þórsheimilinu í gær en þær Sandra María Jessen, Andrea Mist Pálsdóttir og Hulda Ósk Jónsdóttir sömdu allar við knattspyrnulið Þ ...
Brynjar Ingi og Rut íþróttafólk ársins hjá KA

Brynjar Ingi og Rut íþróttafólk ársins hjá KA

Knattspyrnumaðurinn Brynjar Ingi Bjarnason og handboltakonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona KA í afmælisþætti sem birt ...
Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar til æfinga í Noregi

Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar til æfinga í Noregi

Sex ungmenni frá Skíðafélagi Akureyrar lögðu land undir fót og héldu áleiðis suður yfir heiðar á annan dag jóla. Í Staðarskála bættust í hópinn íþ ...
KA/Þór tilnefnt sem lið ársins og Rut sem íþróttamaður ársins

KA/Þór tilnefnt sem lið ársins og Rut sem íþróttamaður ársins

Samtök íþróttafréttamanna hafa tilkynnt hvaða einstaklingar fengu flest atkvæði í kjöri á íþróttamanni ársins árið 2021. Rut Arnfjörð Jónsdóttir, han ...
Rut valin handknattleikskona ársins

Rut valin handknattleikskona ársins

Rut Arnfjörð Jónsdóttir leikmaður KA/Þórs var í gær valin besta handknattleikskona ársins af Handknattsleikssambandi Íslands. Rut fór fyrir liði KA/Þ ...
Viktor Samúelsson er kraftlyftingakarl ársins

Viktor Samúelsson er kraftlyftingakarl ársins

Viktor Samúelsson, kraftlyftingamaður úr  Kraftlyftingafélagi Akureyrar, hefur verið valinn kraftlyftingakarl ársins af Kraftlyftingasambandi Íslands ...
Aldís Kara valin skautakona ársins þriðja árið í röð

Aldís Kara valin skautakona ársins þriðja árið í röð

Skauta­sam­band Íslands hef­ur valið Al­dísi Köru Bergs­dótt­ur sem skauta­konu árs­ins 2021. Al­dís Kara æfir með Skauta­fé­lagi Ak­ur­eyr­ar und­ir ...
Jóhann og Gísli nældu í brons á EM í Portúgal

Jóhann og Gísli nældu í brons á EM í Portúgal

Akureyringarnir Jóhann Gunnar Finnsson, 17 ára og Gísli Már Þórðarson, 16 ára voru valdir í 20 manna blandað unglingalandslið í hópfimleikum í lok jú ...
Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitil – Izaar bogfimimaður ársins

Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitil – Izaar bogfimimaður ársins

Íþróttafélagið Akur setti Íslandsmet og vann Íslandsmeistaratitilinn í félagsliðakeppni karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi um helgina. Í liðinu ...
1 26 27 28 29 30 207 280 / 2069 FRÉTTIR