Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Þrír Akureyringar með alþjóðleg þjálfararéttindi og fyrsti kynsegin þjálfarinn
Bogfimideild ÍF Akurs hefur styrkt þjálfarateymi sitt verulega en þrír félagar, Sóley Rán Hamann, Ari Emin Björk og Helgi Már Magnússon, hafa nú lok ...
Evrópuleikur KA verður á Greifavellinum í lok júlí
Nú er ljóst að KA fær að spila heimaleik sinn í 2. umferð Sambandsdeildarinnar á Akureyri – eftir að UEFA veitti félaginu sérstaka undanþágu til leik ...
Jóna Margrét komin aftur til KA
Blakdeild KA barst í dag liðsstyrkur fyrir komandi vetur en Jóna Margrét Arnarsdóttir er mætt aftur heim eftir að hafa leikið tvö undanfarin tímabil ...
Danni Matt snýr aftur til KA
Handknattleiksliði KA barst í gær liðsstyrkur fyrir komandi átök í vetur þegar Daníel Matthíasson skrifaði undir hjá félaginu. Daníel er þrítugur var ...
Mateo stýrir Íslandsmeistaraliðum KA áfram
Miguel Mateo Castrillo hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við blakdeild KA og mun því áfram stýra karla- og kvennaliðum KA í blaki ásamt þ ...
Þór/KA semur við fjórar heimastelpur
Stjórn Þórs/KA hefur samið við fjórar ungar og efnilegar knattspyrnukonur úr leikmannahópi meistaraflokks, fæddar 2008 og 2009.
Bríet Kolbrún Hinr ...
Sandra María með Íslandi á EM
Knattspyrnukonan Sandra María Jessen sem spilar með Þór/KA er í lokahópi A-landsliðs Íslands fyrir Evrópumeistaramótið í fótbolta í næsta mánuði. San ...
Rúnar og Ragnar kjörnir heiðursfélagar Þórs
Þórsararnir Rúnar Steingrímsson og Ragnar Sverrisson voru á dögunum sæmdir heiðursfélaganafnbót á samkomu í tilefni 110 ára afmælis félagsins. Þetta ...
Yfir 600 keppendur skráðir á Pollamótið
Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru í að flautað verði til leiks á Pollamóti Samskipa eru yfir 600 keppendur skráðir til leiks. Það stefnir því í hör ...
Aron Daði framlengir við KA
Aron Daði Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2026-202 ...
