Jafntefli í leiknum sem var spilaður aftur

Jafntefli í leiknum sem var spilaður aftur

KA/Þór gerði jafntefli við Stjörnuna í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Liðin voru að mætast aftur vegna þess að mistök urðu á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum sem KA/Þór vann. Dómstóll HSÍ ákvað að leikurinn yrði spilaður aftur við litla ánægju innan KA/Þór.

Sjá einnig:Reiði hjá KA/Þór sem segja málinu ekki lokið af sinni hálfu

KA/Þór leiddu nær allan leikinn í kvöld en Stjarnan jafnaði á lokasekúndunum og niðurstaðan varð 25-25 jafntefli.

Sambíó

UMMÆLI