beint flug til Færeyja

Jakob Franz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia

Jakob Franz skoraði sitt fyrsta mark fyrir Venezia

Akureyringurinn Jakob Franz Pálsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir U19 ára lið Venezia í knattspyrnu um helgina. Hinn 18 ára gamli Jakob gekk til liðs við Venezia á Ítalíu á láni frá Þór Akureyri í janúar síðastliðnum.

Jakob skoraði með skalla í 2-2 jafntefli gegn Vicenza en mark hans má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó