Prenthaus

Jarðskjálfti fannst á Akureyri og nágrenni í nóttMynd: María Helena Tryggvadóttir

Jarðskjálfti fannst á Akureyri og nágrenni í nótt

Jarðskjálfti af stærðinni 2,9 varð klukk­an 00.23 í nótt á Norðurlandi. Upp­tök hans voru 13 kíló­metr­um suðvest­ur af Flat­ey á Skjálf­anda samkvæmt Veðurstofunni.

Skjálft­inn fannst á Ak­ur­eyri og nokkr­ir eft­ir­skjálft­ar fylgdu í kjöl­farið, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu Veður­stof­unn­ar.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó