Níundi þátturinn af „Í vinnunni“ er kominn upp á YouTube en í þetta skiptið heimsótti Jói strákana hjá EM smíði. Strákarnir sýndu honum öll tæki og tól á verkstæðinu og hleyptu honum meira að segja með í verkefni uppi í Naustahverfi.
![](https://www.kaffid.is/wp-content/uploads/2024/06/IMG_4458-e1717669920470-650x480.png)
Horfið á þáttinn í spilaranum hér fyrir neðan og ekki gleyma að gerast áskrifendur að YouTube rás okkar, KaffiðTV.
UMMÆLI