Category: Jólakaffið

Jólakaffið

1 2 3 10 10 / 99 POSTS
Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur

Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur

Á morgun, 3. desember, kemur út ábreiða Ágústs Þórs Brynjarssonar af jólalaginu Geimferðalangur sem Frostrósir gáfu fyrst út á íslensku en er byggt á ...
Jólaævintýri í Hafnarstræti 88

Jólaævintýri í Hafnarstræti 88

Í gær á fyrsta degi aðventu hófst glyggasýningin Jólaglugginn í vinnustofu Brynju Harðardóttur Tveiten. Sýningin er aðgengileg allan sólarhringinn, e ...
Opnun Jólatorgsins á Akureyri

Opnun Jólatorgsins á Akureyri

Jólatorgið opnaði á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar í gær og ljósin voru kveikt á jólatrénu. Þeir Árni og Hreiðar, úr Gonzo.Creation, kíktu á stemningu ...
Umskiptingar bjóða í Jólaglögg

Umskiptingar bjóða í Jólaglögg

Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna gamansýninguna Jólaglögg í Samkomuhúsinu á Ak ...
Davíð Máni gefur út jólaplötu

Davíð Máni gefur út jólaplötu

Akureyringurinn Davíð Máni mun gefa út jólastuttskífu þann 12. desember næstkomandi. Davíð stefnir á að gefa fyrsta lagið af plötunni út 5. desember ...
Jólamarkaður í Skógarlundi

Jólamarkaður í Skógarlundi

Hátíðleg stemning og handverk af bestu gerð verða í fyrirrúmi þegar árlegi jólamarkaðurinn í Skógarlundi fer fram dagana 3. og 4. desember. Til sö ...
Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu

Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu

Jólaljósin á jólatrénu á hátíðarsvæðinu í Hrísey verða tendruð næsta sunnudag, fyrsta sunnudaginn í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16. Þetta segi ...
Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi

Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi

Hátt í 2000 manns lögðu leið sína í Hof á Akureyri í gær þegar handverks- og hönnunarmarkaðurinn Jólailmur var haldinn í Hofi. „Það var margt um m ...
Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn

Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn

Ljósin á jólatrénu við Ráðhústorg verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16 við hátíðlega athöfn á Jólatorginu. Áður en hátíðardagskráin hefs ...
Nýtt jólalag með Magna

Nýtt jólalag með Magna

Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“. Lagið samdi Sumarli ...
1 2 3 10 10 / 99 POSTS