Category: Jólakaffið
Jólakaffið
Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur
Á morgun, 3. desember, kemur út ábreiða Ágústs Þórs Brynjarssonar af jólalaginu Geimferðalangur sem Frostrósir gáfu fyrst út á íslensku en er byggt á ...

Jólaævintýri í Hafnarstræti 88
Í gær á fyrsta degi aðventu hófst glyggasýningin Jólaglugginn í vinnustofu Brynju Harðardóttur Tveiten. Sýningin er aðgengileg allan sólarhringinn, e ...
Opnun Jólatorgsins á Akureyri
Jólatorgið opnaði á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar í gær og ljósin voru kveikt á jólatrénu. Þeir Árni og Hreiðar, úr Gonzo.Creation, kíktu á stemningu ...
Umskiptingar bjóða í Jólaglögg
Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna gamansýninguna Jólaglögg í Samkomuhúsinu á Ak ...
Davíð Máni gefur út jólaplötu
Akureyringurinn Davíð Máni mun gefa út jólastuttskífu þann 12. desember næstkomandi. Davíð stefnir á að gefa fyrsta lagið af plötunni út 5. desember ...
Jólamarkaður í Skógarlundi
Hátíðleg stemning og handverk af bestu gerð verða í fyrirrúmi þegar árlegi jólamarkaðurinn í Skógarlundi fer fram dagana 3. og 4. desember.
Til sö ...
Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu
Jólaljósin á jólatrénu á hátíðarsvæðinu í Hrísey verða tendruð næsta sunnudag, fyrsta sunnudaginn í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16. Þetta segi ...
Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi
Hátt í 2000 manns lögðu leið sína í Hof á Akureyri í gær þegar handverks- og hönnunarmarkaðurinn Jólailmur var haldinn í Hofi.
„Það var margt um m ...

Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn
Ljósin á jólatrénu við Ráðhústorg verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16 við hátíðlega athöfn á Jólatorginu.
Áður en hátíðardagskráin hefs ...
Nýtt jólalag með Magna
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“.
Lagið samdi Sumarli ...
