Category: Jólakaffið
Jólakaffið
Hvar fæst skata á Þorláksmessu? Skötuvísir Kaffisins 2025
Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það stendur hins vegar ekki alltaf til boða ...
Jólagarðurinn í Eyjafjarðarsveit: „Jólin geta verið allskonar“
Margir leggja leið sína í Jólagarðinn í Eyjafjarðarsveit þegar líða fer að jólum. Raunar er garðurinn vinsæll áningarstaður allt árið um kring. F ...

Kaffi Ilmur: fjölskyldurekið kaffihús í Skátagilinu á Akureyri
Í einni af elstu byggingum Akureyrar er kaffihúsið Kaffi Ilmur til húsa. Byggingin er ein af tveimur sem hafa nokkurn tíma verið reistar í svokölluðu ...
Ágúst gefur út einlæga ábreiðu af Geimferðalangur
Á morgun, 3. desember, kemur út ábreiða Ágústs Þórs Brynjarssonar af jólalaginu Geimferðalangur sem Frostrósir gáfu fyrst út á íslensku en er byggt á ...

Jólaævintýri í Hafnarstræti 88
Í gær á fyrsta degi aðventu hófst glyggasýningin Jólaglugginn í vinnustofu Brynju Harðardóttur Tveiten. Sýningin er aðgengileg allan sólarhringinn, e ...
Opnun Jólatorgsins á Akureyri
Jólatorgið opnaði á Ráðhústorgi í miðbæ Akureyrar í gær og ljósin voru kveikt á jólatrénu. Þeir Árni og Hreiðar, úr Gonzo.Creation, kíktu á stemningu ...
Umskiptingar bjóða í Jólaglögg
Föstudagskvöldið 5. desember næstkomandi munu Umskiptingar í samstarfi við Leikfélag Akureyrar frumsýna gamansýninguna Jólaglögg í Samkomuhúsinu á Ak ...
Davíð Máni gefur út jólaplötu
Akureyringurinn Davíð Máni mun gefa út jólastuttskífu þann 12. desember næstkomandi. Davíð stefnir á að gefa fyrsta lagið af plötunni út 5. desember ...
Jólamarkaður í Skógarlundi
Hátíðleg stemning og handverk af bestu gerð verða í fyrirrúmi þegar árlegi jólamarkaðurinn í Skógarlundi fer fram dagana 3. og 4. desember.
Til sö ...
Jólastund í Hrísey á sunnudaginn – Ljósin kveikt á jólatrénu
Jólaljósin á jólatrénu á hátíðarsvæðinu í Hrísey verða tendruð næsta sunnudag, fyrsta sunnudaginn í aðventu, þann 30. nóvember klukkan 16. Þetta segi ...
