Category: Jólakaffið

Jólakaffið

1 2 3 4 11 20 / 102 POSTS
Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi

Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi

Hátt í 2000 manns lögðu leið sína í Hof á Akureyri í gær þegar handverks- og hönnunarmarkaðurinn Jólailmur var haldinn í Hofi. „Það var margt um m ...
Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn

Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn

Ljósin á jólatrénu við Ráðhústorg verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16 við hátíðlega athöfn á Jólatorginu. Áður en hátíðardagskráin hefs ...
Nýtt jólalag með Magna

Nýtt jólalag með Magna

Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“. Lagið samdi Sumarli ...
Jólailmur í Hofi

Jólailmur í Hofi

Jólailmur, hönnunar- og handverkshátíð verður haldin sunnudaginn 23. nóvember 2025 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hátíðin stendur yfir frá kl. 12 ...
Jólagjöf ársins er ísvél og jólamyndin Home Alone

Jólagjöf ársins er ísvél og jólamyndin Home Alone

Niðurstaða um jólagjöf ársins fékkst með nokkrum yfirburðum að þessu sinni í árvissri jólakönnun ELKO. Ninja Creami ísvélin hlaut afgerandi kosningu ...
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað 29. nóvember

Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað 29. nóvember

Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað laugardaginn 29. nóvember þegar ljósin á jólatrénu verða tendruð við hátíðlega athöfn. Þetta kemur fram í tilky ...
Jólatorgið opnar á ný – opið fyrir umsóknir söluaðila

Jólatorgið opnar á ný – opið fyrir umsóknir söluaðila

Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað í annað sinn laugardaginn 29. nóvember. Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila sem vilja tryggja sér pláss ...
Vonast til að Jólatorgið muni verða enn stærra á næstu árum

Vonast til að Jólatorgið muni verða enn stærra á næstu árum

Í desember var opnað jólatorg á Ráðhústorgi í fyrsta sinn. Nýjung sem vakti mikla lukku bæjarbúa og heppnaðist vel. KaffiðTV ræddi við Halldór Kristi ...
Jólasveinar í Minjasafninu

Jólasveinar í Minjasafninu

Í desember var KaffiðTV á ferðinni og hitti til dæmis jólasveinana Pottaskefil og Ketkrók fyrir utan Minjasafnið á Akureyri þar sem þeir skemmtu gest ...
Hvar kemstu í skötu? Skötuvísir Kaffisins 2024

Hvar kemstu í skötu? Skötuvísir Kaffisins 2024

Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það sem sker hins vegar í leikinn er að ekk ...
1 2 3 4 11 20 / 102 POSTS