Category: Jólakaffið
Jólakaffið
Vel heppnaður jólamarkaður í Hofi
Hátt í 2000 manns lögðu leið sína í Hof á Akureyri í gær þegar handverks- og hönnunarmarkaðurinn Jólailmur var haldinn í Hofi.
„Það var margt um m ...

Ljósin á jólatrénu á Jólatorginu tendruð á laugardaginn
Ljósin á jólatrénu við Ráðhústorg verða tendruð laugardaginn 29. nóvember kl. 16 við hátíðlega athöfn á Jólatorginu.
Áður en hátíðardagskráin hefs ...
Nýtt jólalag með Magna
Tónlistarmaðurinn Magni Ásgeirsson hefur sent frá sér glænýtt jólalag sem ber heitið „Lýstu upp desember“.
Lagið samdi Sumarli ...
Jólailmur í Hofi
Jólailmur, hönnunar- og handverkshátíð verður haldin sunnudaginn 23. nóvember 2025 í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Hátíðin stendur yfir frá kl. 12 ...
Jólagjöf ársins er ísvél og jólamyndin Home Alone
Niðurstaða um jólagjöf ársins fékkst með nokkrum yfirburðum að þessu sinni í árvissri jólakönnun ELKO. Ninja Creami ísvélin hlaut afgerandi kosningu ...
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað 29. nóvember
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað laugardaginn 29. nóvember þegar ljósin á jólatrénu verða tendruð við hátíðlega athöfn. Þetta kemur fram í tilky ...
Jólatorgið opnar á ný – opið fyrir umsóknir söluaðila
Jólatorgið á Ráðhústorgi verður opnað í annað sinn laugardaginn 29. nóvember. Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila sem vilja tryggja sér pláss ...
Vonast til að Jólatorgið muni verða enn stærra á næstu árum
Í desember var opnað jólatorg á Ráðhústorgi í fyrsta sinn. Nýjung sem vakti mikla lukku bæjarbúa og heppnaðist vel. KaffiðTV ræddi við Halldór Kristi ...
Jólasveinar í Minjasafninu
Í desember var KaffiðTV á ferðinni og hitti til dæmis jólasveinana Pottaskefil og Ketkrók fyrir utan Minjasafnið á Akureyri þar sem þeir skemmtu gest ...
Hvar kemstu í skötu? Skötuvísir Kaffisins 2024
Fyrir mörgum íslendingum fá jólin ekki að koma fyrr en búið er að gæða sér á kæstri skötu á Þorláksmessu. Það sem sker hins vegar í leikinn er að ekk ...
