Krónan Akureyri

Jólasveinarnir á Glerártorgi

Jólasveinarnir á Glerártorgi

TILKYNNING frá Jólasveinunum.

Jólasveinarnir ætla að stelast aðeins til byggða og hafa boðað komu sína á svalirnar fyrir ofan innganginn hjá Verksmiðjunni á Glerártorgi á laugardaginn kl 14:00

Þeir ætla að taka lagið og bjóða svo öllum krökkum uppá Jólamandarínur.

Jólasveinaheimsóknin stendur yfir á milli kl 14:00 – 14:30.

Allir hvattir til að mæta með jólasveinahúfu og í jólaskapi.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó