KIA

Jólaþáttur 2022

Jólaþáttur 2022

Sagnalist er í sannkölluðu hátíðarskapi. Addi og Binni rifja upp jólahald á Akureyri í 160 ár. Þeir félagar drepa niður fæti í bænum og velja til þess nokkur tímamótaár í sögu bæjarins. Sögur af fólki, kirkjum, sálmum og sönnum jólaanda færa hlustendur á slóðir genginna kynslóða í höfuðstað Norðurlands á hátíð ljóss og friðar. Allsnægtir og nægjusemi með vott af náungakærleik í sérstökum jólaþætti af Sagnalist með Adda og Binna.

UMMÆLI