Jóndís og Hallgrímur eignuðust fyrsta barnið sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri í árMynd: Ingibjörg Hanna Jónsdóttir /Vikublaðið

Jóndís og Hallgrímur eignuðust fyrsta barnið sem fæddist á Sjúkrahúsinu á Akureyri í ár

Fyrsta barnið sem fæddist á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri árið 2023 fæddist 2. janúar klukkan 18.08 og var drengur, 3144 gr að þyngd. Foreldrarnir eru Jóndís Inga Hinriksdóttir og Hallgrímur Mar Steingrímsson. Þetta kemur fram á vef Vikublaðsins.

Í umfjöllun Vikublaðsins kemur fram að á liðnu ári, 2022 hafi fæðingar orðið 429 talsins og í þeim fæddust 436 börn, en tvíburafæðingar urðu 7 talsins á árinu. Skipting milli kynja er jöfn, 218 stúlkur og 218 drengir.

Nánar má lesa um málið á vef Vikublaðsins hér.

UMMÆLI

Sambíó