Jónína Björt gefur út nýtt lag og myndband

Jónína Björt gefur út nýtt lag og myndband

Jónína Björt er ung og efnileg söng- og leikkona búsett á Akureyri. Jónína lærði við Listháskóla Íslands ásamt því að hún lærði út í New York. Þar kynntist hún Bobby Cronin en hann er laga og textahöfundur búsettur í New York.

Í fyrra skrapp Jónína til Toronto og tók upp lagið Running eftir Bobby Cronin í South River Sound studio og í kjölfarið fékk hún með sér í lið Mylene Blanc og Önnu Sæunni Ólafsdóttur til að taka upp mynband við lagið sjálft.

Í dag gaf Jónína svo út lagið Running. Myndband við lagið má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó