KÁ/AKÁ gefur út lagið Flokka flokka í tilefni Nýtnivikunnar á Akureyri

KÁ/AKÁ gefur út lagið Flokka flokka í tilefni Nýtnivikunnar á Akureyri

Tónlistarmaðurinn KÁ/AKÁ sendi frá sér lagið Flokka flokka í gær. Lagið er lag Nýtnivikunnar á Akureyri árið 2020.

KÁ/AKÁ, eða Halldór Kristinn Harðarson, sá um textasmíð og framleiðslu á laginu. Þóroddur Ingvarsson sá um hljóðblöndun en lagið sjálft er eftir Helga Sæmund. Axel Þórhallsson sá svo um myndatöku við myndbandsgerð.

Flokka flokka

Lagið Flokka flokka eftir tónlistarmanninn KÁ/AKÁ er lag Nýtnivikunnar á Akureyri árið 2020. Gjörið svo vel Texti og framleiðsla: Halldór Kristinn Harðarson (KÁ/AKÁ)Hljóðblöndun: Þóroddur IngvarssonLag: Helgi Sæmundur Myndataka: Axel Þórhallsson#nytnivikan #akureyri #hallóakureyriKÁ-AKÁ@halldork

Posted by Akureyrarbær on Friday, November 27, 2020

Ef spilarinn virkar ekki getur þú horft á myndbandið hér.


Goblin.is

UMMÆLI


Goblin.is