KA fær markmann

Mynd: fotbolti.net

KA menn hafa gengið frá samningum við Christian Martinez Liberato. Hann skrifar undir 2 ára samning við félagið. Christian er 29 ára markvörður frá Spáni en hann hefur spilað síðustu 3 ár með Víking Ólafsvík og verið lykilmaður í liði þeirra á þeim tíma. Cristian hefur spilað 66 leiki með Víkingum og þekkir því íslenska boltann vel.

Hér má sjá skemmtilegt myndband sem KATV tók saman um þennan nýjasta liðsmann félagsins.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó