Prenthaus

KA og Þór í stefnumótunarvinnu ásamt ÍBA um framtíð handboltans á Akureyri


ÍBA greindi frá því á Facebook síðu sinni nú fyrir skemmstu að í ljósi  umræðu undanfarinna daga um framtíð handknattleiksliðanna Akureyri Handboltafélags og KA/Þórs ætli liðin að fara í  stefnumótunarvinnu ásamt ÍBA um framtíð handboltans á Akureyri.

Fram kemur að skýrt markmið vinnunnar sé að áfram verði sameiginleg lið KA og Þórs í meistaraflokki karla- og kvenna í handbolta.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó