KA þakkar Guðjóni Val fyrir sitt framlag

KA þakkar Guðjóni Val fyrir sitt framlag

Guðjón Valur Sigurðsson, einn besti handboltamaður sögunnar, lagði skónna á hilluna í gær. Guðjón Valur hóf ferill sinn hjá Gróttu og spilaði síðan með KA áður en hann fór út í atvinnumennsku í Þýskalandi. 

KA sendu honum kveðju á samfélagsmiðlum sínum í gær og þökkuðu honum fyrir hans framla til KA sem og til íslenska landsliðsins.

https://www.instagram.com/p/B_j7pASp8aF/?utm_source=ig_web_copy_link
Sambíó

UMMÆLI