Guðjón Valur Sigurðsson, einn besti handboltamaður sögunnar, lagði skónna á hilluna í gær. Guðjón Valur hóf ferill sinn hjá Gróttu og spilaði síðan með KA áður en hann fór út í atvinnumennsku í Þýskalandi.
KA sendu honum kveðju á samfélagsmiðlum sínum í gær og þökkuðu honum fyrir hans framla til KA sem og til íslenska landsliðsins.
Guðjón Valur Sigurðsson lagði skóna á hilluna í dag en hann er án nokkurs vafa einn besti handboltamaður sögunnar.
KA vill þakka honum fyrir hans framlag til KA sem og til landsliðsins en hann er til að mynda markahæsti landsliðsmaður í heimi!#TakkGauipic.twitter.com/s0VQKo8Qk9
UMMÆLI