KA/Þór mætir spænsku bikarmeisturunum í Evrópukeppninni

KA/Þór mætir spænsku bikarmeisturunum í Evrópukeppninni

Í gær var dregið í 32. liða úrslita Evrópubikras kvenna í handbolta. KA/Þór tekur þátt í keppninni í fyrsta sinn í vetur. Liðið dróst gegn spænska liðini CB Elcha sem er spænskur bikarmeistari.

KA/Þór sló út Kósóvómeistarana í KHF Istogu í 64-liða úrslitunum samtals 63-56. Áætlað er að leikirnir gegn Elche munu fara fram dagana 13. og 14. nóvember og 20. og 21. nóvember og er fyrri leikurinn heimaleikur KA/Þórs.

KA/Þór lék þó báða leikina gegn Istogu í Kósóvó og kemur í ljós á næstunni hvort liðin komi sér saman um að leika báða leikina á sama stað.

UMMÆLI

Sambíó