fbpx

Kafli Halldórs valinn sá besti

Kafli Halldórs Helgasonar í snjóbrettamyndinni Arcadia hefur verið valinn sá besti á árinu í karlaflokki. Halldór sér um lokakafla myndarinnar og fer algjörlega á kostum. Í umsögn um myndina er sagt að kafli Halldórs sé einn sá besti sem hefur komið út í snjóbrettaheiminum í langan tíma.

Snjóbrettatímaritið veitir Trans World Snowboarding veitir árlega ýmis verðlaun fyrir afreksfólk á snjóbretti. Þetta er í 19. skipti sem verðlaunin eru veitt. Halldór Helgason var ásamt því að eiga besta kafla ársins í karlaflokki valinn uppáhalds snjóbrettamaður lesenda í karlaflokki

UMMÆLI

PSA